DUFTKER

Duftker – inn í eilífðina

Falleg umgjörð um jarðneskar leifar ástvina okkar jafnt manna sem dýra. Kerin eru úr postulíni, ýmist með loki úr sama efni eða íslensku birki. Þau eru misjöfn að lögun en flest þeirra ganga út frá eggforminu sem ég tengi við upphaf nýs lífs. Sum kerjanna eru glerjuð með kristallaglerungi sem minna helst á frostrósir eða stjörnuþoku sem mér finnst einnig hæfa vel hlutverki kerjanna. Kerin eru misjöfn í stærð og taka frá hálfum desilítra upp í 4.5 lítra.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s