Kristbjörg Guðmundsdóttir
Leirlistarkona/ Ceramics artist
Meðlimur í Leirlistarfélagi Íslands og SÍM
fædd / born 1954
Vinnustofa / Studio
Hvassaleiti 119, 103 Reykjavík Iceland
Sími/tel. : +354 553 7454 +354 860 8104
Netfang/email : kristbjorg@kristbjorg.org
Veffang/Web page: http://kristbjorg.org
Menntun / Education
´94 – ´95 Háskóli Íslands – Uppeldis- og kennslufræði
The University of Iceland, Teacher’s Credentials
´91 – ´94 Myndlista- og handíðaskóli Íslands – Leirlist
The Icelandic College of Art and Crafts – Ceramics
´93 Alþjóðlega keramikverkstæðið, Kecskemét, Ungverjalandi
The International Ceramics Studio, Kecskemét, Hungary
´76 – ´79 Háskólinn í Lundi, Svíþjóð – Stærðfræði
Lund University, Sweden – Mathematics
Viðurkenningar og styrkir /Awards and Grants
´13 Þróunarstyrkur Hönnunarsjóðs Íslands – Duftker
´13 Ferða- og menntunarstyrkur Myndstefs
´97 Styrkur Vinnumálastofnunar / Grant from Vinnumálastofnun
´94 Hönnunarver›laun Gallerís Listar / The Gallerí List Design prize
Sýningar / Exhibitions
´16 HönnunarMars 2016 – Duftker – Inn í eilífðina – Kraum
´16 Keramik – Afmælissýning Leirlistarfélagsins – Listasafn Árnesinga
´15 Yfirlitssýning – Afmælishátíð Seyðisfirði – Farfuglaheimilið Hafaldan
´15 Ferðalok – Duftker – Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg
´15 Síðasta kvöldmáltíðin – Skriðuklaustur
´15 HönnunarMars 2015 – 1200 Tonn – Sjávarklasinn
´14 HönnunarMars 2014 – 7 saman í Hörpu
´14 HönnunarMars – Kona , form, sköpun – Sjóminjasafnið
´13 Scandinavian Functional Ceramics – Vendsyssel Kunstmuseum, Hjörring, Danmörku
´13 /14 Net á þurru landi – Sjóminjasafninu og Duushúsi – Handverk og hönnun
´13 Clay in Dialogue – Norræna húsinu(Samsýning íslenskra og danskra keramikera
´12 Samsýning Leirlistafélagsins – Grensáskirkju
´11 Leik Verk – Gerðubergi
´11 Kjammi og kók – HönnunarMars – Samsýning Leirlistarfélagsins – Norræna húsinu
´10 Hangandi – HönnunarMars – Samsýning Leirlistarfélagsins – Fógetastofu
´10 Borðbúnaður – HönnunarMars – Dill Restaurant
´10 Aska í öskju – Akureyri
´09 Handapat í Nýheimum – Hornafirði
´09 Aska í öskju – Listasal Mosfellsbæjar
´08 Allir fá þá eitthvað fallegt – Jólasýning Handverks og hönnunar
´08 Brot – Kraumi
´08 Børglum Kloster – Danmörku (Samsýning íslenskra og danskra keramikera)
´07 Samsýning Leirlistafélagsins – Grensáskirkju
´07 Brum- Hönnun + heimili
´07 Vösumst – Akureyri
´07 Samsýning Leirlistafélagsins – Kringlunni
´06 Líf í leir – Afmælissýning Leirlistafélagsins – Hafnarborg
´05 Auður Austurlands – Egilsstöðum – Höfn – Reykjavík
´99 Samsýning Leirlistafélagsins – Símhúsinu
´98 Brúðkaup – Sölusýning í Perlunni
´95 Seyðisfjörður 100 ára
´94 Gallerí List
´94 VARDE (Farandsýning norrænna listaháskóla)
Annað / Other
´11 Grillmarkaðinn, súpuskálar.
´13 Dill Restaurant, diskar, skálar og bollar.